spot_img
HomeFréttirDetroit og Chicago hefja leik í kvöld - í beinni á NBA...

Detroit og Chicago hefja leik í kvöld – í beinni á NBA TV

Active Image
(Það mun mikið mæða á Ben Gordon í kvöld)

Fyrsti leikur Detroit Pistons og Chicago Bulls í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan 23:00 í kvöld.

Klukkan 17 á morgun verður fyrsti leikur Cleveland og New Jersey í beinni á stöðinni og klukkan 20:50 verður Sýn með beina útsendingu frá fyrsta leik Phoenix og San Antonio í undanúrslitum Vesturdeildarinnar 

Fengið af www.visir.is

Fréttir
- Auglýsing -