spot_img
HomeRusliðDerrick Rose fer aftur í tímann og droppar 50 á Jazz

Derrick Rose fer aftur í tímann og droppar 50 á Jazz

Derrick Rose hefur ekki átt sjö dagana sæla sem leikmaður, né sem einstaklingur, síðan hann var kjörinn MVP í NBA deildinni 2011. Sumt réði hann ekkert við eins og ítrekuð og oft alvarleg hnémeiðsli, annað getur hann hins vegar kennt sjálfum sér um.

Í nótt sýndi hann þó glampa af gamla D-Rose sem gaf stuðningsmönnum Bulls alltaf eitthvað til að hlakka til. Rose skoraði körfur í öllum regnbogans litum á andstæðinga sína í Utah Jazz auk þess að ljúka leiknum með að blokka þriggja stiga skot sem hefði getað jafnað leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -