spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaDeAndre Kane til Grindavíkur

DeAndre Kane til Grindavíkur

Grindavík hefur samið við hinn bandarísk ungverska DAndre Kane fyrir næsta tímabil í Subway deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í morgun.

DeAndre er 33 ára 196 cm bakvörður sem síðast lék fyrir Peristeri í úrvalsdeildinni í Grikklandi tímabilið 2019-20, en hann á að baki gífurlega langan og farsælan feril sem atvinnumaður í Evrópu þar sem hann hefur leikið fyrir félög í Grikklandi, Belgíu, Spáni, Ísrael og Þýskalandi.

Fréttir
- Auglýsing -