Sú sápuópera sem myndaðist í vikunni þegar Deandre Jordan hætti við að fara til Dallas Mavs og ákvað eftir að hafa verið "læstur inni" að halda áfram með LA CLippers ætlar seint að enda. Nú hefur DeAndre Jordan beðist "formlega" afsökunar á því að hafa skipt um skoðun og kallar Cuban, besta eigandann í deildinni. Afsökunarbeiðni hans var send eftir nokkuð "eðlilegri leið" eða í gegnum Twitter eins og sjá má hér að neðan.
I want to publicly apologize to one of the best owners in the world @MCuban, the @DallasMavs and their fans.
— DeAndre Jordan (@deandrejordan6) July 11, 2015
I am humbled by @DallasMavs & @MCuban kindness and understanding. I am sorry to have a change of heart.
— DeAndre Jordan (@deandrejordan6) July 11, 2015
Mark Cuban gaf lítið fyrir þessa tilraun DeAndre til að afsaka sig og var haft eftir honum eftirfarandi. " Hvenær er afsökunarbeiðni ekki afsökunarbeiðni? Þegar þú skrifar hana ekki sjálfur. Næsti"
"When is an apology not an apology?" Cuban wrote Saturday via Cyber Dust. "When you didn't write it yourself. Next"
Mark hefur ekki enn spjallað við DeAndre sjálfan en móðir hans, Kimberley hringdi í hann en Cuban vildi lítið tjá sig um það samtal. Það er svo að frétta af honum DeAndre kallinum að hann er komin í 10 daga siglingu um miðjarðarhafið og ólíklegt að heyrist í honum fyrr en eftir það.



