spot_img
HomeFréttirDarri: Við viljum hafa hana aggressive

Darri: Við viljum hafa hana aggressive

 

Í kvöld jafnaði Valur metin í einvígi sínu gegn Haukum í úrslitum Dominos deildar kvenna. Staðan því jöfn 1-1, en næst leika liðin í DB Schenker Höllinni í Hafnarfirði komandi þriðjudag kl. 19:15.

 

Karfan spjallaði við þjálfara Vals, Darra Freyr Atlason, eftir leik á Hlíðarenda.

 

Hérna er meira um leikinn

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -