spot_img
HomeFréttirDarri Freyr: Hlökkum til að eiga heimaleik á Ásvöllum á mánudag

Darri Freyr: Hlökkum til að eiga heimaleik á Ásvöllum á mánudag

Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var hæstánægður með sigurinn á Haukum í leik fjögur í úrslitaeinvígi liðanna í kvöld. Sigur Vals þýddi að liðið náði í oddaleik í einvíginu sem fer fram næstkomandi mánudagskvöld. 

 

Viðtal við Darra má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -