Valur og Keflavík mættust í kvöld í 18. umferð Domino’s deildar kvenna. Eftir að Keflavík hafði komið til baka í þriðja leikhluta hélt Valur forskotinu þægilega út leikinn og sýndi liðið mátt sinn þegar liðið innsiglaði sigurinn 80-67.
Viðtal við Darra Frey Atlason þjálfara Vals eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan: