spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaDarri eftir að KR mistókst að tryggja sig í undanúrslitin "Er ekki...

Darri eftir að KR mistókst að tryggja sig í undanúrslitin “Er ekki einhver fegurð í því að gera það á Hlíðarenda?”

Valur lagði KR í kvöld í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos deildar karla, 82-88. Staðan í einvíginu er því jöfn 2-2 og þurfa þau að mætast í oddaleik til að útkljá hvort þeirra kemst áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Darra Frey Atlason, þjálfara KR, eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -