spot_img
HomeFréttirDarri: Ánægður með að vinna leikinn

Darri: Ánægður með að vinna leikinn

Valur lagði KR í kvöld í 10. umferð Dominos deildar kvenna, 74-68. Eftir leikinn er Valur sem fyrr í efsta sæti deildarinnar, búnar að vinna alla leiki tímabilsins til þessa. KR í 2.-4. sæti deildarinnar ásamt Keflavík og Skallagrím, með sjö sigurleiki og þrjú töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Darra Atlason, þjálfara Vals, eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -