20:02
{mosimage}
Heimasíða KR greinir frá því í dag að Darri Hilmarsson muni leika áfram með liðinu næsta vetur. Darri sem útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík í vor stefndi á nám í Bandaríkjunum ásamt því að leika körfubolta.
Það gekk því miður ekki eftir og mun Darri því leika með KR næsta vetur.
Mynd: www.kr.is/karfa



