spot_img
HomeFréttirDaníel: Sýndu mikinn andlegan styrk

Daníel: Sýndu mikinn andlegan styrk

Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkurkvenna var að vonum ánægður með útisigurinn gegn Haukum í kvöld þegar Grindavík tók 1-0 forystu í undanúrslitum gegn deildarmeisturunum. Daníel sagði sína leikmenn hafa sýnt mikinn andlegan styrk með sigrinum. 

 

Fréttir
- Auglýsing -