spot_img
HomeFréttirDaníel: Smá einbeitingarskortur í byrjun

Daníel: Smá einbeitingarskortur í byrjun

Meistararnir byrjuðu á góðum heimasigri gegn Grindvíkingum. KR liðið byrjaði vel og lenti aðeins einu sinni undir í leiknum. Stóru leikmenn KR reyndust gestunum erfiðir en Sigurður Þorvaldsson, Helgi Már Magnússon og Mike Craion gerðu nánast það sem þeir vildu í kringum körfuna. Þriggja stiga körfur þeirra Ingva Guðmundssonar og Arnars Björnssonar voru helsta vopn gestanna, en vopnin voru fleiri og beyttari hjá heimamönnum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Guðmundsson, þjálfara Grindavíkur, eftir leik í DHL Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -