spot_img
HomeFréttirDaníel og Bergvin eftir sigurinn gegn Kósovó ,,Vorum að spila vel saman"

Daníel og Bergvin eftir sigurinn gegn Kósovó ,,Vorum að spila vel saman”

Undir 16 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu.

Liðið lauk riðlakeppni mótsins í dag með sigri gegn Kósovó, 47-100.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Snorrason og Bergvin Magnússon leikmenn liðsins eftir leik í Skopje.

Fréttir
- Auglýsing -