spot_img
HomeFréttirDaníel Guðni spáir í bikarúrslitin

Daníel Guðni spáir í bikarúrslitin

Karfan.is fékk Daníel Guðna Guðmundsson til þess að spá aðeins í úrslitaleiki dagsins. Kvennamegin leikur Keflavík við Skallagrím kl. 13:30 og karlamegin eru það KR og Þór sem að leika kl. 16:30. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á RÚV.

 

Daníel sagði einnig að nýtt fyrirkomulag væri við fyrstu sýn að koma vel út og sagði helst vilja vera yngri og að leika í þessari stemmningu. Hann spáði fyrir um úrslitaleikina sem fram fara og sagðist hlakka mikið til enda hefðu undanúrslitaleikirnir gefið fögur fyrirheit. 

 

Viðtalið við Daníel um bikarúrslitin og bikarhelgina má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -