spot_img
HomeFréttirDaníel eftir sigur Grindavíkur á Tindastól "Krefjandi að koma í Síkið"

Daníel eftir sigur Grindavíkur á Tindastól “Krefjandi að koma í Síkið”

Grindavík lagði heimamenn í Tindastól fyrr í kvöld í fjórðu umferð Subway deildar karla, 77-86.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Guðna Guðmundsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Síkinu.

Viðtal / Hjalti Árna

Fréttir
- Auglýsing -