spot_img
HomeFréttirDaníel eftir leik í Kisakallio ,,Höldum áfram að bæta okkur í gegnum...

Daníel eftir leik í Kisakallio ,,Höldum áfram að bæta okkur í gegnum þetta mót”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap gegn Svíþjóð í dag í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 86-81.

Liðið því unnið einn leik og tapað einum það sem af er móti, en næst mæta þær Eistlandi á morgun.

Hérna er meira um leikinn

Daníel Andri Halldórsson þjálfari Íslands ræddi við Körfuna eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -