spot_img
HomeBikarkeppniDaníel Ágúst eftir Þórsleikinn "Fórum í þennan leik með enga pressu"

Daníel Ágúst eftir Þórsleikinn “Fórum í þennan leik með enga pressu”

Þór heimsótti Dalhús í 32-liða úrslitum VÍS-bikarsins og vann þar ellefu stiga sigur á Fjölni. Þór er því komið í 16-liða úrslit keppninnar en Fjölnir getur einbeitt sér alfarið að 1. deildinni.

Hérna er meira um leikinn

Hérna eru önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Daníel Ágúst Halldórsson leikmann Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -