spot_img
HomeFréttirDaníel Ágúst eftir leik í Kisakallio "Mættum bara ekki í leikinn"

Daníel Ágúst eftir leik í Kisakallio “Mættum bara ekki í leikinn”

Undir 18 ára drengjalið Íslands tapaði í dag fyrir heimamönnum í Finnlandi á Norðurlandamótinu í Kisakallio. Liðið því komið með einn sigur og eitt tap það sem af er móti.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Ágúst Halldórsson leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -