spot_img
HomeFréttirDamon Johnson í stuttu spjalli

Damon Johnson í stuttu spjalli

Karfan náði í skottið á leikmanni Keflavíkur, Damon Johnson, aðeins nokkrum andartökum eftir sárt tap hans manna í oddaleik um sæti í undanúrslitum þessa árs gegn Haukum. Fengum að spyrja hann nokkurra spurninga varðandi leikinn, nýyfirstaðið tímabil, þær breytingar sem fylgja aldri sem leikmaður, framtíðina og fleira.

Damon Johnson í spjalli um tímabilið og framtíðina :

 
Fréttir
- Auglýsing -