spot_img
HomeFréttirDalls stöðvaði Spurs á þeirra eigin heimavelli

Dalls stöðvaði Spurs á þeirra eigin heimavelli

 
Tólf leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem bar hæst að Dallas stöðvaði tólf leikja sigurgönu San Antonio Spurs. Liðin mættust í miklum Texas-slag á heimavelli Spurs þar sem gestirnir í Dallas höfðu betur 94-103.
Dirk Nowitzski var stigahæstur í liði Dallas með 26 stig og 8 fráköst en hjá Spurs var Argentínumaðurinn Manu Ginobili með 31 stig.
 
Önnur úrslit næturinnar:
 
Charlotte 99-89 Houston
Orlando 111-100 Cleveland
Boston 110-101 Toronto
Detroit 103-89 Milwaukee
Miami 99-90 Philadelphia
Indiana 106-110 Oklahoma
Denver 98-97 Chicago
Phoenix 116-108 LA Clippers
Utah 102-96 Lakers
Memphis 116-111 Golden State
Portland 78-97 New Orleans
 
Fréttir
- Auglýsing -