spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaDagur Kár og Ourense enn taplausir í Leb Plata

Dagur Kár og Ourense enn taplausir í Leb Plata

Dagur Kár Jónsson og Ourense lögðu í kvöld lið Algeciras í Leb Plata deildinni á Spáni, 67-87.

Leikurinn var sá þriðji sem Dagur og Ourense leika í deildarkeppninni og eru þeir eina taplausa lið austurhelmings deildarinnar.

Á rúmum 15 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Dagur Kár 4 stigum, 2 fráköstum og 6 stoðsendingum

Næsti leikur Ourense er þann 6. nóvember gegn Gijón.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -