spot_img
HomeFréttirDagur Kár: Langt frá því að vera búið

Dagur Kár: Langt frá því að vera búið

Dagur Kár Jónsson leikmaður Grindavíkur var gríðarlega ánægður með sigurinn á KR í leik þrjú í úrslitaeinvígi liðanna í kvöld. Með sigri knúði Grindavík fram að minnsta kosti einn leik í viðbót í einvígið sem fer fram á fimmtudagskvöldið kl 19:15. 

 

Viðtal við Dag eftir leik má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -