spot_img
HomeFréttirDagur Kár frá næstu mánuði

Dagur Kár frá næstu mánuði

Bakvörður Grindavíkur, Dagur Kár Jónsson, verður frá næstu 6-8 vikurnar.

Samkvæmt Facebook síðu Grindavíkur fór Dagur í aðgerð vegna meiðsla í dag þar sem allt gekk vel.

Grindavík er sem stendur í 10. sæti Dominos deildarinnar, með tvo sigurleiki úr fyrstu sjö umferðunum.

Dagur hefur leikið vel það sem af er, skilað 12 stigum, 3 fráköstum og 6 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -