spot_img
HomeFréttirDagur 3: Finna kvennaliðin fjölina?

Dagur 3: Finna kvennaliðin fjölina?

 
Í dag eru fimm leikir á dagskrá á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Átján ára lið stúlkna klárar riðilinn sinn er þær etja kappi við Norðmenn og Dani. Dagskráin er ágætlega þétt en vonandi verður lifandi tölfræðilýsingin í lagi.
Leikur Íslands og Noregs var að hefjast í U18 ára flokki kvenna og er staðan 11-7 Íslandi í vil.
 
Leikir dagsins. Allt íslenskur tími.
Kl. 07.00 Ísland-Noregur U18 kv
Kl. 09.00 Ísland-Noregur U18 ka
Kl. 13.00 Ísland-Svíþjóð U16 ka
Kl. 15.00 Ísland-Svíþjóð U16 kv
Kl. 15.00 Ísland-Danmörk U18 kv
Fréttir
- Auglýsing -