KKÍ birti í gær dagskrá VÍS bikarvikunnar sem er á dagskrá 3.-8. febrúar næstkomandi.
Hér fyrir neðan má sjá leiki vikunnar, en líkt og sjá má eru þar undanúrslit meistaraflokks karla 3. febrúar, karla 4. febrúar og úrslit karla- og kvenna laugardag 7. febrúar. Þá munu úrslitaleikir yngri flokka vera á dagskrá hina dagana.




