spot_img
HomeFréttirDagskrá RÚV frá körfuboltakeppni Ólympíuleikanna

Dagskrá RÚV frá körfuboltakeppni Ólympíuleikanna

8:44

{mosimage}

Eins og öllum ætti að vera ljóst mun setningarathöfn Ólympíuleikanna í Peking fara fram í hádeginu í dag. RÚV mun sýna frá keppninni og höfum við rennt yfir dagskránna hjá þeim á leikunum og má sjá að þeir sýna beint frá 8 körfuboltaleikjum í riðlakeppninni. Dagskránna má finna hér að neðan.

Sex leikir verða sýndir beint, aðrir verða með smávægilegri seinkun og í einhverjum tilfellum verður upptaka frá leikjunum sýnd.

Sunnudagur 10. Ágúst
14.10 Körfubolti karla, Kína-Bandaríkin beint 

Mánudagur 11. Ágúst
08.15 Körfubolti kvenna Rússland-Kórea upptaka frá 06.30
14:05 Körfubolti kvenna Ástralía-Brasilía beint 

Þriðjudagur 12.ágúst
14.30 Körfubolti karla Argentína-Ástralía 14.15-16.00, seinkað 

Fimmtudagur 14. Ágúst
12.35 Körfubolti karla USA – Grikkland 11.50-13.45, seinkað 

Laugardagur 16. Ágúst
14.40 Körfubolti karla Spánn-USA seinkun 20-30 mín 

Sunnudagur 17.ágúst
03.05 Körfubolti kvenna Ástralía-Rússland beint 

Mánudagur 18.ágúst
03.05 Körfubolti karla Ástralía-Litháen beint 

Þriðjudagur 19. Ágúst
08.30 Körfubolti kvenna 8-liða úrslit (uppt 06.20-08.15) 

Miðvikudagur 20. Ágúst
08.35 Körfubolti karla 8-liða úrslit beint
14.50 Körfubolti karla 8-liða úrslit seinkun 

Laugardagur 23. ágúst
00.55 Körfubolti karla undanúrslit upptaka
01.25 Körfubolti karla undanúrslit upptaka
13.50 Körfubolti kvenna úrslit beint 

Sunnudagur 24 ágúst
09.45 Körfubolti karla úrslit seinkun 3 klst

Þegar komið er í 8 liða úrslit er einnig sýndur fjöldi leikja og munum við upplýsa fólk um það þegar nær dregur.

Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu þess, hér má fylgjast með karlakeppninni, hér með kvennakeppninni og  hér má sjá leikjaniðurröðunina á Ólympíuleikunum í heild sinni.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -