spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Dagný Lísa var að leika sinn fyrsta leik fyrir Ísland í Búkarest...

Dagný Lísa var að leika sinn fyrsta leik fyrir Ísland í Búkarest “Lærum það sem við getum af þessum leik”

Rúmenía lagði Ísland rétt í þessu í undankeppni EuroBasket 2023 í Búkarest, 65-59. Leikurinn sá fyrsti sem liðin leika í keppninni, en ásamt Íslandi og Rúmeníu eru Spánn og Ungverjaland í riðli C.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dagnýju Lísu Davíðsdóttur eftir leik í Búkarest. Dagný var að leika sinn fyrsta leik fyrir liðið í leiknum, var í byrjunarliðinu og hafði hægt um sig í stigaskorun með eitt stig, en skilaði 6 fráköstum og stoðsendingu.

Fréttir
- Auglýsing -