spot_img
HomeFréttirDagný Lísa frákastahæst í tapi fyrir Boise State

Dagný Lísa frákastahæst í tapi fyrir Boise State

Dagný Lísa Davíðsdóttir og Wyoming Cowgirls máttu þola tap í kvöld fyrir Boise State Broncos í bandaríska háskólaboltanum, 61-68. Wyoming það sem af er tímabili unnið fjóra leiki og tapað þremur.

Dagný Lísa var í byrjunarliði liðsins í leiknum og skilaði 8 stigum og 8 fráköstum. Wyoming og Boise State mætast í annað skipti komandi miðvikudag 13. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -