spot_img
HomeFréttirDagný Lísa frákastahæst er Wyoming töpuðu fyrir Gonzaga

Dagný Lísa frákastahæst er Wyoming töpuðu fyrir Gonzaga

Dagný Lísa Davíðsdóttir og Wyoming Cowgirls töpuðu í nótt fyrir Gonzaga Bulldogs í bandaríska háskólaboltanum, 89-50. Liðið því 1-1 það sem af er tímabili, en áður höfðu þær lagt lið Denver Pioneers.

Dagný Lísa var í byrjunarliði Cowgirls í leiknum og lék 24 mínútur. Á þeim skilaði hún 7 stigum og 6 fráköstum, en hún var frákastahæst í liðinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -