spot_img
HomeFréttirDagný eftir sterkan sigur Fjölnis gegn Grindavík "Vissum að við áttum helling...

Dagný eftir sterkan sigur Fjölnis gegn Grindavík “Vissum að við áttum helling inni”

Fjölnir lagði Grindavík í kvöld í sjöttu umferð Subway deildar kvenna 89-84.

Eftir leikinn er Fjölnir í 4.-5. sæti deildarinnar ásamt Haukum á meðan að Grindavík er í 6.-7. sætinu ásamt Breiðablik.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dagný Lísu Davíðsdóttur leikmann Fjölnis eftir leik í Dalhúsum. Dagný Lísa var næst framlagshæst í liði Fjölnis í dag, skilaði 16 stigum og 10 fráköstum á tæpum 38 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -