spot_img
HomeFréttirDagbjört eftir framlengt tap gegn Fjölni "Vorum að leyfa þeim að stjórna...

Dagbjört eftir framlengt tap gegn Fjölni “Vorum að leyfa þeim að stjórna hvað við ætluðum að gera sóknarlega”

Fjölnir lagði Val í kvöld í framlengdum leik í sjöundu umferð Subway deildar kvenna, 74-84. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 3.-4. sæti deildarinnar með fjóra sigra og tvö töp það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dagbjörtu Dögg Karlsdóttur leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -