spot_img
HomeFréttirDæmir leiki í Meistaradeild og Evrópubikar kvenna

Dæmir leiki í Meistaradeild og Evrópubikar kvenna

11:15
{mosimage}

(Sigmundur Már)

Sigmundur Már Herbertson dómari verður á ferð og flugi næstu tvær vikur en hann mun halda áfram að dæma Evrópuleiki fyrir FIBA Europe. Þetta kemur fram á www.kki.is

Næstu tvö verkefni verða annarsvegar viðureign BC Star og Spartak Moscow í Eurocup kvenna en sá leikur fer fram í Eistlandi þann 21. nóvember. Meðdómari hans þá verður frá Finnlandi.

Síðan bættist við annað verkefni þann 26. nóvember en það er leikur í Meistaradeild kvenna sem fram fer í Frakklandi, viðureign Hainaut Basket gegn Jolly JBS Sibenik. Meðdómarar hans í þeim leik koma frá Englandi og Danmörku.

www.kki.is

Mynd: [email protected] 

Fréttir
- Auglýsing -