spot_img
HomeFréttirDæmir á afmælisdaginn

Dæmir á afmælisdaginn

Bikarfjörið er hafið í Höllinni því nú var að rúlla af stað viðureign Keflavíkur og Ármanns/Hrunamanna í 10. flokki kvenna. Steinar Orri Sigurðsson er annar tveggja dómara leiksins en kappinn á afmæli í dag og vílar það ekki fyrir sér á þessum hátíðisdegi að grípa í flautuna.
 
 
Meðdómari Steinars í leiknum er Gunnar Þór Andrésson.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -