spot_img
HomeFréttirDabney bestur í karlaleiknum

Dabney bestur í karlaleiknum

 
Shell-liðið í karlaflokki hafði nauman sigur á Iceland Express liðinu 134-129 á Stjörnuhelgi KKÍ í Grafarvogi. Hamarsmaðurinn Andre Dabney, leikstjórnandi Hamars, var valinn maður leiksins.
Dabney gerði 7 stig, tók 5 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í leiknum. Stigahæsti maður vallarins var miðherji Fjölnismanna Christopher Smith með 32 stig fyrir Iceland Express liðið en hjá Shell-liðinu var ÍR-ingurinn Hreggviður Magnússon með 21 stig.
 
Fréttir
- Auglýsing -