Verðlaun fyrir úrvalslið síðari hlutans í Domino´s deild karla voru afhent í dag þar sem Keflvíkingurinn Michael Craion var valinn besti leikmaðurinn og Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var valinn besti þjálfarinn.
Úrvalslið síðari hluta umferðinnar var svona skipað:
Justin Shouse – Stjarnan
Elvar Már Friðriksson – Njarðvík
Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn
Kristófer Acox – KR
Michael Craion – Keflavík
Besti leikmaður síðari umferðinnar:
Michael Craion – Keflavík
Besti þjálfari síðari umferðinnar:
Sverrir Þór Sverrisson – Grindavík
Dugnaðarforkurinn:
Þorleifur Ólafsson – Grindavík
Mynd/ [email protected] – Á myndina vantar Justin Shouse leikmann Stjörnunnar.



