spot_img
HomeFréttirCraig um möguleika Íslands að komast á lokamót HM 2023 "Getum ekki...

Craig um möguleika Íslands að komast á lokamót HM 2023 “Getum ekki hugsað of langt inn í framtíðina”

Komandi föstudag fyrsta júlí leikur Ísland lokaleik sinn í fyrri hluta undankeppni HM 2023 er liðið tekur á móti Hollandi í Ólafssal í Hafnarfirði.

Ísland hefur þegar tryggt sig áfram í næsta stig keppninnar, en leikurinn er þó mikilvægur fyrir liðið vegna þeirra stiga sem það mun taka með sér á næsta stig. Sem stendur er Ísland með tvo sigra og eitt tap í keppninni og myndi það auka líkurnar á miða á lokamótið stórlega ef liðið næði að leggja Holland í þessum seinni leik.

Hérna er 16 manna hópur Íslands fyrir leikinn

Allt um leikina, mótið og heimasíða keppninnar er að finna hér

Karfan leit við á æfingu hjá liðinu og ræddi við Craig Pedersen um hvernig æfingar hafi gengið, val á leikmönnum liðsins, mikilvægi leiks föstudagsins og möguleika Íslands til þess að að komast í fyrsta skipti á lokamót HM.

Fréttir
- Auglýsing -