spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Craig segir Ísland mæta einum besta leikmanni heims á morgun ,,Hann getur...

Craig segir Ísland mæta einum besta leikmanni heims á morgun ,,Hann getur stjórnað leiknum með stigum, fráköstum og stoðsendingum”

Eftir tvær góðar frammistöður gegn Belgíu og Póllandi leikur íslenska landsliðið sinn fjórða leik á lokamóti EuroBasket 2025 gegn Slóveníu á morgun í Katowice.

Hérna eru fréttir af landsliðinu

Karfan hitti á þjálfara Íslands Craig Pedersen um mótlætið sem Ísland hefur þurft að þola og næsta leik gegn Slóveníu, en þar mun liðið mæta einum besta leikmanni heims, stórstjörnu Los Angeles Lakers í NBA deildinni, Luka Doncic.

Fréttir
- Auglýsing -