spot_img
HomeFréttirCPH-Invitational: U15 ára lið stúlkna

CPH-Invitational: U15 ára lið stúlkna

 
Á morgun halda U15 ára liðin til Danmerkur, nánar tiltekið til Farum, og taka þar þátt í Copenhagen Invitational-mótinu, sem Ísland hefur tekið þátt í tvö síðastliðin ár. Liðið er skipað eftirfarandi leikmönnum en fimm þeirra voru í U16 ára liðinu sem lék á NM í Svíþjóð í upphafi mánaðarins:
Andrea Rán Hauksdóttir • Breiðablik
Bríet Sif Hinriksdóttir • Keflavík
Elsa Rún Karlsdóttir • Valur
Eva Margrét Kristjánsdóttir • KFÍ
Guðlaug Björt Júlíusdóttir • Njarðvík
Helena Ósk Árnadóttir • Keflavík
Ingibjörg Sigurðardóttir • Grindavík
Julia Lane Figeroa Sicat • Grindavík
Margrét Hrund Arnardóttir • Hrunamenn
Nína Jenný Kristjánsdóttir • Hekla
Sandra Lind Þrastardóttir • Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir • Keflavík
 
Þjálfari liðsins er Tómas Holton.
 
Fréttir
- Auglýsing -