spot_img
HomeFréttirCook áfram með Hamar

Cook áfram með Hamar

 cook
 Clifton Cook

mynd:skagafjörður.net

Clifton Cook hefur samið að nýju við lið Hamar/Selfoss fyrir næsta tímabil. Þetta er fimmta tímabil kappans í röð á Íslandi en hann hóf feril sinn hér með liði Tindastóls tímabili 2002-2003. Cook skilaði niður 27 stigum á leik á síðasta tímabili fyrir Hamar. Nokkuð líklegt þykir að piltur fari að fá Íslenskan ríkisborgara rétt ef hann færi fram á slíkt.

 

Fréttir
- Auglýsing -