spot_img
HomeFréttirCollin Pryor framlengir við ÍR

Collin Pryor framlengir við ÍR

Collin Pryor hefur framlengt samning sinn við ÍR um eitt ár. Hann var lykilmaður með félaginu á síðasta tímabili er hann skilaði að meðtaltali 17,6 stigum og 5,4 fráköstum í leik.

Auk ÍR hefur Collin spilað með Stjörnunni, Fjölni og FSu hér á landi. Hann fékk íslenskan ríkisborgararétt sumarið 2018 og spilaði sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd þá um haustið.

https://www.facebook.com/irkarfa/posts/2936948683020263
Fréttir
- Auglýsing -