spot_img
HomeFréttirCollin Pryor framlengir til tveggja ára við ÍR

Collin Pryor framlengir til tveggja ára við ÍR

Collin Pryor hefur framlengt samning sinn við ÍR til tveggja ára. Hann var einn besti leikmaður liðsins á síðasta tímabili en hann var með 18 stig, 6 fráköst og 20,4 framlagspunkta að meðaltali í leik.

Auk ÍR hefur Collin spilað með Stjörnunni, Fjölni og FSu hér á landi. Hann fékk íslenskan ríkisborgararétt sumarið 2018 og hefur leikið fjóra landsleiki fyrir Íslands hönd.

Fréttir
- Auglýsing -