spot_img
HomeLandsliðinCollin: Draumur minn síðan ég kom hingað

Collin: Draumur minn síðan ég kom hingað

Craig Pedersen og aðstoðarþjálfarar hans hafa valið þá 12 leikmenn sem fara til Noregs á sunnudagsmorguninn en Íslands leikur gegn heimamönnum tvo vináttulandsleiki 2. og 3. september. Leikirnir gegn Norðmönnum eru hluti af 50 ára afmæli norska sambandsins og einnig liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir forkeppni EM 2021 sem leikin verður í landsliðsgluggum vetrarins.

Hérna er liðið sem fer til Noregs

Fréttaritari Körfunnar kom við á æfingu liðsins fyrr í dag og spjallaði við nýliða í hópnum, Collin Pryor, fyrir förina til Noregs.

Fréttir
- Auglýsing -