spot_img
HomeFréttirClippers í aðra umferð

Clippers í aðra umferð

Já þessi fyrirsögn hefur ekki sést í áraraðir, en Clippers voru nú rétt í þessu að slá út Memphis Grizzlies með 82 stigum  gegn 72  . Leikurinn var í járnum allt fram í síðasta fjórðung þegar Clippers slitu sig frá og héldu forystunni til loka. Vinny Del Negro þjálfari Clippers treysti á varamenn sína í síðasta fjórðung sem skoruðu megnið af stigunum og silgdu sigrinum í land.  Clippers mæta SA Spurs í næstu umferð.
Fréttir
- Auglýsing -