spot_img
HomeFréttirClemmons látinn fara frá Grindavík

Clemmons látinn fara frá Grindavík

14:42

{mosimage}

Grindvíkingar ákáðu í gær að senda Calvin Clemmons, sem leikið hefur með liðinu eftir áramót, heim. Ástæða þess er að Clemmons stóð ekki undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans.

Clemmons lék 9 leiki með Grindavík og skoraði 14,3 stig að meðaltali og tók 11,3 fráköst.

[email protected]

 Mynd: TGK

Fréttir
- Auglýsing -