spot_img
HomeFréttirCJ Burks yfirgefur Keflavík

CJ Burks yfirgefur Keflavík

Leikmaður Keflavík á síðasta tímabili í úrvalsdeild karla CJ Burks hefur samið við Khimik í Úkraínu fyrir næsta tímabil. CJ átti skínandi tímabil með deildarmeisturunum, þar sem að hann skilaði 18 stigum, 6 fráköstum og 3 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Stökkið er nokkuð stórt fyrir Burks, sem er að fara úrvalsdeildinni á Íslandi til Kihimki sem spila í sterkri úrvalsdeild í Úkraínu auk þess að leika í Fiba Europe Cup.

Fréttir
- Auglýsing -