Í gær fóru sjö leikir fram í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik (Euroleague) þar sem Cholet stöðvaði Fenerbache sem fyrir leikinn í gær hafði unnið fjóra fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni. Þá lá Barcelona á Ítalíu og hinn Spánarrisinn, Real Madrid, fékk háðuglega útreið gegn Spirou Charleroi.
Úrslit gærkvöldsins:
Lietvous Rytas 90-62 Cibona Zagreb
Spirou Charleroi 67-49 Real Madrid
Lottomatica Roma 71-86 Olympiacos
Cholet 82-78 Fenerbache
Partizan 74-71 Caja Laboral
Montepaschi 76-67 Barcelona
Olimpija 72-68 Valencia
Leikir kvöldsins:
Zalgiris – BC Khimki
Maccabi Electra – Asseco Prokom
Brose Baskets – Unicaja
Efes Pilsen – CSKA Moskva
AJ Milano – Panathinaikos
Ljósmynd/ Sammy Mejia frá Dóminíska lýðveldinu fór mikinn gegn Fenerbache í gærkvöldi og smellti niður 29 stigum en það er það mesta sem hann hefur skorað í meistaradeildinni þetta tímabilið.



