spot_img
HomeFréttirCavs unnu Celtics

Cavs unnu Celtics

09:20:44
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers lögðu Boston Celtics að velli í toppslag Austurdeildar NBA í nótt. Sigurinn var öruggur og verðskuldaður og hafa Celtics nú tapað 7 af síðustu 9 leikjum. Á meðan unnu Lakers tæpan en um leið mikilvægan sigur á Indiana Pacers, Orlando vann stórsigur á Atlanta Hawks, Detroit vann Denver og Phoenix rústaði Dallas.

Úrslit leikjanna hér að neðan…

Charlotte 87
Philadelphia 93

Memphis 82
Toronto 103

Atlanta 87
Orlando 121

LA Clippers 80
New Orleans 107

Houston 98
Oklahoma City 96

Boston 83
Cleveland 98

New Jersey 102
Milwaukee 104

Washington 86
Chicago 98

Detroit 93
Denver 90

Miami 119
Sacramento 115

Indiana 119
LA Lakers 121

Dallas 100
Phoenix 128

Tölfræði leikjanna

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -