spot_img
HomeFréttirCavs of stórir fyrir Wizards

Cavs of stórir fyrir Wizards

Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Toronto Raptors unnu naglbít gegn Portland 117-115 þar sem DeMarcus DeRozan gerði 38 stig í liði Raptors en 24 af þessum 38 stigum komu af vítalínunni en DeRozan setti niður 24 af 25 vítum sínum í leiknum. Raptors lifðu leikinn af þrátt fyrir 50 stiga leik hjá hinum allsvaðalega Damian Lillard!

Sex liðsmenn Cleveland gerðu svo 10 stig eða meira þegar Cavs höfðu öruggan 108-83 sigur á Washington Wizards. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Cavs með 21 stig, 5 fráköst og 8 stoðsendingar en hjá Wizards var John Wall að daðra við þrennuna með 17 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. 

Topp 10 tilþrif næturinnar

Úrslit næturinnar
 

Final

 

IND

101

CHA

108

1 2 3 4 T
30 20 32 19 101
 
 
 
 
 
31 24 25 28 108
 

HIGHLIGHTS

       

 

Final

 

PHX

102

ORL

84

1 2 3 4 T
29 29 26 18 102
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -