spot_img
HomeFréttirCandace Futrell komin til KR

Candace Futrell komin til KR

10:26
{mosimage}

(Futrell) 

Candace Futrell lenti í gær og sagðist ekki geta beðið eftir að hitta liðsfélaga sína hjá KR og hefjast handa við að komast inn í leik liðsins. Við komuna hafði hún aðeins eina spurningu fyrir þjálfarann sinn:  

,,Ég vil æfa mikið, kemst ég inn í salinn til að skjóta aukalega? Ég veit að í Evrópu er það oft erfitt, en ef það er hægt þá vil ég taka eins margar aukaæfingar eins og ég get.“  

Þetta kemur fram á vefsíðu KR – hægt er að lesa spjallið við Futrell með því að smella hér.

Fréttir
- Auglýsing -