spot_img
HomeFréttirCallum eftir leik í Þorlákshöfn "Alltaf liðið, aldrei einn eða tveir leikmenn,...

Callum eftir leik í Þorlákshöfn “Alltaf liðið, aldrei einn eða tveir leikmenn, frábært að spila í svona umhverfi”

Þór lagði Keflavík í kvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla. Með sigrinum tryggði Þór sér sigur í einvíginu, 3-1 og þar með fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Callum Lawson leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Magnús Elfar

Fréttir
- Auglýsing -